Galaxy Flip7 FE

Besti farsíma­díll­inn!

10% afsláttur!
af aukahlutum.
Endurgræddu!
gamli síminn uppí.
Skilað og skipt!
Við endurgreiðum.
Díll er díll!
Splæsum mismuninn ef verðið lækkar.

Samsung Galaxy Z Flip7 FE er nettur, kröftugur samloku snjallsími sem smellpassar í vasann á frábæru verði!

Galaxy Z Flip7 FE byggir á klassískri hönnun hins vinsæla Flip6. Hann hefur 6,7" AMOLED skjá sem getur brotist saman í 3,4” skjá eins og í gamla daga og gerir símann því að sannkallaðri snjallloku! Ytri skjárinn gefur þér fullkomna yfirsýn yfir tilkynningar og símtöl, án þess að þurfa að opna símann, en með einu handtaki getur þú opnað hann upp í fulla skjástærð.

Skjár:

  • Stóri: 6,7ʺ Dynamic AMOLED skjár, 120 Hz, 2600 nits
  • Ytri: 3,4ʺ Super AMOLED, 60–120 Hz, 1600 nits

Myndavél:

  • Main: 50 MP, F1.8, 1/1.56ʺ, 1.0μm
  • Ultra Wide: 112 MP, FF, F2.2, 123°, 1.12μm
  • Selfie: 10 MP, F2.2, 1/3.33ʺ, 1.12μm

Annað:

  • 4000 mAh rafhlaða, Hraðhleðsla (25 W), Þráðlaus hraðhleðsla (15 W) og Wireless Batteryshare
  • 8 GB RAM / 128GB, 256GB
  • 5G / WiFi 6E
  • USB 3.2 Gen1 / Bluetooth 5.3
  • Exynos 2400 örgjörvi
  • Fingrafaralesari
  • Samsung Pay
  • Dual SIM með e-SIM
  • IP48 vatnsvarinn

Verslaðu allt sem þú vilt á netinu og við sendum heim til þín eða á næsta afhendingarstað Dropp. Þú getur líka valið að sækja í verslun Nova í Lágmúla og fengið þér kaffibolla þegar þú sækir nýja dótið þitt!

Lagerstaða

Litir

Galaxy Flip7 FE
Veldu stærð

Skoðaðu hvernig þú getur dreift greiðslunum

2 Greiðslur
Frá
77.510 kr. / mán
Heildargreiðsla
155.021 kr.
ÁHK
44.22%

Stýrikerfi

Android 16, up to 7 major Android upgrades, One UI 8

Skjár

Foldable Dynamic LTPO AMOLED 2X, 120Hz, HDR10+, 2600 nits (peak) Cover display: Super AMOLED, 60Hz, 2600 nits (peak), 3.4 inches, 720 x 748 pixels (Gorilla Glass Victus 2), 306 ppi

Myndavél

50 MP, f/1.8, 23mm (wide), 1/1.57", 1.0µm, dual pixel PDAF, OIS 12 MP, f/2.2, 13mm, 123˚ (ultrawide), 1/3.2", 1.12µm

Kerfi

5G, 4G LTE, 3G,

Skjástærð

6.7 inches, 101.5 cm2 (~85.5% screen-to-body ratio)

Rafhlaða

4000 mAh

USB: USB Type-C 3.2

Fleiri eiginleikar: Circle to Search

Skynjarar: Fingerprint (side-mounted), accelerometer, gyro, proximity, compass, barometer

Útvarp: No

NFC: Yes

GPS: GPS, GALILEO, GLONASS, BDS, QZSS

Bluetooth: 5.4, A2DP, LE

WLAN: Wi-Fi 802.11 a/b/g/n/ac/6e, tri-band, Wi-Fi Direct

Sjálfu myndbandsupptaka: 4K@30/60fps

Sjálfu eiginleikar: HDR

Sjálfu myndavél: 10 MP, f/2.2, 23mm (wide), 1/3.0", 1.22µm

Myndbandsupptaka: 4K@30/60fps, 1080p@60/120/240fps, 720p@960fps, HDR10+

Myndavéla eiginleikar: LED flash, HDR, panorama

Minniskortarauf: No

GPU: Xclipse 940

Örgjörvi: 10-core (1x3.2GHz Cortex-X4 & 2x2.9GHz Cortex-A720 & 3x2.6GHz Cortex-A720 & 4x1.95GHz Cortex-A520)

Chipset: Exynos 2400 (4 nm)

Upplausn: 1080 x 2640 pixels (~426 ppi density)

Bygging: IP48 dust and water resistant (dust > 1mm; immersible up to 1.5m for 30 min) Armor aluminum frame

SIM: Nano-SIM + eSIM + eSIM (max 2 at a time)Nano-SIM + multiple eSIM (max 2 at a time)

Þyngd: 187 g (6.60 oz)

Stærð: Unfolded: 165.1 x 71.9 x 6.9 mmFolded: 85.1 x 71.9 x 14.9 mm

Útgáfuár: 2025, July 09

Speed: HSPA, LTE (CA), 5G

5G: 1, 2, 3, 5, 7, 8, 12, 20, 25, 26, 28, 38, 39, 40, 41, 66, 71, 77, 78 SA/NSA/Sub6 - International

4G: 1, 2, 3, 4, 5, 7, 8, 12, 13, 17, 18, 19, 20, 25, 26, 28, 38, 39, 40, 41, 66 - International

3G: HSDPA 850 / 900 / 1700(AWS) / 1900 / 2100

2G: GSM 850 / 900 / 1800 / 1900

Innbyggt minni: 128GB 8GB RAM, 256GB 8GB RAM